Mynd_holmsa1

15.8.2025 : Brúin yfir Hólmsá - Formleg onun

Nú hefur glæsileg, tæplega 80m, hengibrú yfir Hólmsá verið formlega opnuð í stað brúarinnar sem fór með ánni í miklum vatnavöxtum árið 2017.

Event-photo-Facebook3

14.8.2025 : Tóm - Opnun einkasýningar samtímaljósmyndarans SPESSA í Svavarssafni

Opnun einkasýningar samtímaljósmyndarans SPESSA, TÓM, fer fram í Svavarssafni föstudaginn 15. ágúst 2025 kl. 17:00, þar sem hann mun segja frá verkum sínum sem unnin eru á tveggja ára tímabili í Öræfum.

12.8.2025 : Bæjarstjórnarfundur

338. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, fimmtudaginn 14. ágúst 2025 og hefst kl. 15:00

Stigur_Glediganga

8.8.2025 : Regnbogastígurinn fær nýtt líf fyrir Hinsegin daga

Í tilefni Hinsegin daga ákváðu Fræðslu- og frístundasvið, í samstarfi við Vinnuskóla Hornafjarðar, að gefa regnbogastígunum okkar ferskara yfirbragð.

Screenshot-2025-08-07-141322

8.8.2025 : Aðalskipulag, umsagnarfrestur um vinnslutillögu framlengdur

Umsagnarfrestur um vinnslutillögu framlengdur til 20. ágúst nk.

Síða 4 af 16