11.10.2022 : Ungmennaráð tekið til starfa

Ungmennaráð Hornafjarðar 2022-2023 er nú tekið til starfar. Það er sett saman af ungmennum á aldrinum 13 ára – 24 ára, fulltrúum frá FAS, GH, Þrykkjunni , umf. Sindra og fulltrúum frá atvinnulífinu.

6.10.2022 : Málþing um heilsueflingu 60+

Velheppnað og skemmtilegt málþing um heilsueflingu 60+ var haldið í Ekrunni 5. október í samvinnu við Bjartan lífsstíl. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara og er málþingið hluti af heilsueflingarátaki 60+ á landsvísu. 

6.10.2022 : Truflun á vatnsveitunni í Nesjum mánudaginn 10. okt. milli 13-17.

Vegna viðhalds á vatnsveitunni getur orðið tímabundið vatnsleysi á mánudag 10. okt. milli 13.00 og 17:00 innan Láxár í Nesjum.

30.9.2022 : Röskun á aðgengi að Ráðhúsi

Framkvæmdir eru hafnar vegna breytinga á aðgengi að Ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar Hafnarbraut 27 á Höfn. Á meðan á framkvæmdum stendur er gestum bent á að nota inngang að Svavarssafni eða bakdyrum ráðhússins sem eru á vesturhlið hússins til að komast inn í ráðhúsið.

29.9.2022 : Ómar fortíðar

Í tilefni útgáfu á plötu Ómars Guðjónssonar, Ómar fortíðar, er Hornfirðingum og öðrum áhugasömum boðið á ókeypis tónleika í Hafnarkirkju.

26.9.2022 : Flottir fyrirlestrar í Íþróttaviku Evrópu

Takið þátt og dragið einhvern með ykkur

26.9.2022 : Íþróttavika Evrópu

Njótið og takið þátt

20.9.2022 : Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

Í Íþróttaviku Evrópu / Europian week of sport verður boðið upp á troðfulla dagskrá hér í Sveitarfélaginu Hornafirði.

19.9.2022 : Fyrstu skóflustungurnar fyrir nýtt hjúkrunarheimili

Hátt í 250 manns mættu til að fagna þegar fyrstu skóflustungurnar að nýju hjúkrunarheimili á Höfn voru teknar. 

Síða 50 af 111