24.11.2021 : 30 km hámarkshraði í íbúðagötum

Sveitarfélagið Hornafjörður vekur athygli íbúa á því að nú er unnið að uppsetningu skilta sem takmarka hámarkshraða í íbúðagötum í samræmi við umferðaöryggisáætlun sveitarfélagsins.

22.11.2021 : Kynningarfundur um fjárhagsáætlun 2022-2025

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í fjarfundi og í streymi fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20:00.

19.11.2021 : Vatnslaust - Hlíðartúni

Vatnslaust er í Hlíðartúni vegna bilunar. 

15.11.2021 : Styrkumsóknir fyrir árið 2022

Þeir sem vilja senda inn styrkumsókn vegna viðburða eða reksturs félagsamtaka þurfa að skila umsóknum fyrir 6. desember.

12.11.2021 : Tilkynning til lóðarhafa

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir því að þeir lóðarhafar sem hafa fengið lóðir úthlutaðar en hyggjast ekki að byggja skili þeim inn til sveitarfélagsins. 

12.11.2021 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Fréttir af störfum bæjarstjóra síðastliðinn mánuð.

11.11.2021 : Vöruhúsið hlaut Hvatningaverðlaun íslensku menntaverðlaunanna

Vilhjálmur Magnússon forstöðumaður Vöruhúss tók við Hvatningaverðlaunum íslensku menntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum ásamt nemanda sínum Sigursteini Traustasyni.

10.11.2021 : Barnaþing haldið vegna innleiðingu Barnvæns sveitarfélags

Barnaþing var haldið í Hafnarskóla og FAS, fyrir alla nemendur upp að 18 ára aldri, í tengslum við innleiðingu Barnvæns sveitarfélags. Barnaþingið var haldið í tvennu lagi, 3. nóvember fyrir 6-10 ára og 4. nóvember fyrir 11-17 ára.

9.11.2021 : Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember

291. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00.

Síða 69 af 111