26.9.2022 : Íþróttavika Evrópu

Njótið og takið þátt

20.9.2022 : Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

Í Íþróttaviku Evrópu / Europian week of sport verður boðið upp á troðfulla dagskrá hér í Sveitarfélaginu Hornafirði.

19.9.2022 : Fyrstu skóflustungurnar fyrir nýtt hjúkrunarheimili

Hátt í 250 manns mættu til að fagna þegar fyrstu skóflustungurnar að nýju hjúkrunarheimili á Höfn voru teknar. 

15.9.2022 : Framkvæmdafréttir

Fráveita – áfangi 3.

Unnið hefur verið að 3. áfanga fráveituframkvæmda sveitarfélagsins og verður áfram unnið að honum á næstu vikum.

13.9.2022 : Fyrsta skóflustunga fyrir nýtt hjúkrunarheimili

Mánudaginn 19. september kl.11:00 verður hátíðleg athöfn þar sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ásamt heimamönnum taka fyrstu skóflustunguna fyrir nýju hjúkrunarheimli á Höfn.

12.9.2022 : Bæjarstjórnarfundur 14. september

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. september kl. 16:00 í Svavarssafni. Fundurinn verður sendur beint á youtube.com

7.9.2022 : Heitavatnslaust á Bugðuleiru á morgun

Heitavatnslaust verður á Bugðuleiru á morgun fimmtudaginn 8. september frá kl 10:00 til kl 12:00 vegna vinnu við stofnlögn hitaveitu.

23.8.2022 : Afmælishátíð Nýheima

Íbúum og gestum sveitarfélagsins er boðið á 20 ára afmælishátíð Nýheima laugardaginn 27. ágúst frá kl. 13:00-16:00. Glæsileg dagskrá og veitingar í boði. 

Síða 4 af 16