6.1.2026 : Bæjarstjórnarfundur

345. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 8. janúar 2026 og hefst kl. 15:00.

Friostimdasturlir-2026_2

6.1.2026 : Frístundastyrkur 2026

Nýtt styrkjatímabil er hafið! Öll  börn með lögheimili í Sveitarfélaginu Hornafirði eiga rétt á frístundastyrk til að
 greiða niður frístundaiðkun. 5 ára börn (f. 2021) geta fengið 15.000 krónur í styrk 6-18 ára börn (f. 2008-2020) geta fengið 70.000 krónur í styrk.

5.1.2026 : Óslandstjörnin lýst upp til 21:00

Horna-natt-mynd

30.12.2025 : Verkefna og rekstrarstyrkir sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis 5.jan

Vegna þess að umsóknarform lokaðist tólf tímum of snemma í íbúagáttinni fyrir verkefnastyrki hefur umsóknarfrestur verið framlengdur út 5. janúar til kl. 24:00 á miðnætti.

Hringtorg-a-nyja-veginum

19.12.2025 : Hornafjörður ár framfara og árangurs

Þessi grein birtist einnig í hátíðarútgáfu Eystrahorn sem kom út fimmtudaginn 18. desember. Í greininni ætla ég að líta til baka yfir árið sem er að líða og stikla á stóru um áherslur, verkefni og tímamót í Hornafirði.

17.12.2025 : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknasjóðs 2026

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Síða 1 af 111